17.10.2021 | 19:31
Arnar Þór Jónsson hefur snúið aftur í lögmennsku.
Það er ekki langt síðan ég tók eftir Arnari Þór. Hvort það var vegna viðtals eða grein sem hann skrifaði man ég ekki en ég man að ég heillaðist strax af skoðunum hans og hversu réttsýnn hann er. Kannski ekki skrítið enda hefur hann unnið sem héraðsdómari undanfarin ár og því vel að sér í þeim málefnum.
Ef þú hefur ekki heyrt viðtalið við hann á Útvarpi Sögu nýlega þá legg ég til að þú hlustir. Endrum og eins koma einstaklingar fram á sjónarsviðið eins og Arnar Þór en þeir eru sjaldséðir eins og hvítir hrafnar.
https://www.utvarpsaga.is/arnar-thor-jonsson-kominn-aftur-i-logmennsku-fyrsta-malid-tengist-alvarlegum-aukaverkunum-kvenna-vegna-bolusetninga/
Um bloggið
Þröstur R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 3165
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.