Mér er sama frá hvaða stjórnmálaflokki þeir koma en að geta boðið sig fram í kjördæmi sem þú býrð ekki í og þiggur dreifbýlisstyrk fyrir að auki er eitthvað sem ætti ekki að vera mögulegt. Þetta er kjánalegt og Það hlýtur að vera hægt að þrengja að þessum ólögum eða þá að þeir þurfa sérstaklega að óska eftir því að fá þessar greiðslur!
Og hvað er svo málið með kjósendur þessa flokks? Þeir sem búa í þessu kjördæmi afhverju var hann ekki strikaður út? Afhverju ætti maður sem býr í þessu kjördæmi að kjósa flokk og oddvitinn er búsettur í Rvk og þekkir og veit ekkert um kjördæmið sem slíkt? Er ekkert prinsipp hjá Íslendingum?
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2025/01/07/med_logheimili_i_lokinhamradal_og_aldrei_buid_thar/
Um bloggið
Þröstur R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.1.): 45
- Sl. sólarhring: 72
- Sl. viku: 74
- Frá upphafi: 3152
Annað
- Innlit í dag: 43
- Innlit sl. viku: 63
- Gestir í dag: 42
- IP-tölur í dag: 42
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning