14.6.2024 | 05:52
Heyrst hefur að Enska landsliðið í fótbolta óskar eftir því að flugvélin þeirra verði standby til að fljúga þeim heim aftur!
Þetta kemur þó fljótlega í ljós þegar EM byrjar en væntanlega eru menn eitthvað enn súrir eftir að íslenska landsliðið vann þá fyrir viku 1-0. En stundum er sagt fall er fararheill. Við bíðum spennt. Ég sjálfur er hinsvegar nokkuð súr að Ísland steinlág fyrir Hollendingum og mínir hollensku vinnufélagar voru fljótir að skjóta á mig... Já,stundum er bara erfitt að vera Íslendingur erlendis.
Um bloggið
Þröstur R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.