Project Veritas birti heldur farsakennda frétt á heimasíðunni sinni í dag. Staðfestir samskipti milli FBI og PFIZER lyfjarisans um einhverskonar upplýsingasöfnun um Project Veritas.

18. janúar 2022. Project Veritas sem stundar rannsóknarblaðamennsku hefur fengið það staðfest frá dómsmálaráðuneytinu útfrá upplýsinga-/persónuverndarlög ("FOIPA") að samskipti séu á milli embættismanna hjá stofnuninni og lyfjarisans Pfizer um að afla gagna um Project Veritas.

 

Bréfið frá dómsmálaráðaneytinu staðfestir að umbeðin gögn séu til um Project Veritas en þau falla ekki undir þann ramma FOIPA lagana um skyldubirtingu þeirra og því ekki vitað hvað þau innihalda.

 

Gefum James O´Keefe orðið:

https://www.projectveritas.com/news/doj-documents-obtained-by-judicial-watch-confirm-existence-of-communications/

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þröstur R.

Höfundur

Þröstur R.
Þröstur R.

Áhugasamur um heimsmálin og framtíð komandi kynslóða.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • England
  • bruni
  • planet
  • pv
  • loftnet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband