20.12.2021 | 16:11
Fyrrverandi Englandsmeistari og goðsögn í fótbolta Matt le Tissier ræðir við Lauru Anderson um fjölmörg atvik knattspyrnumanna sem hrynja niður á fótboltavellinum.
Það ætti ekki að hafa farið fram hjá fólki öll þau atvik á árinu þar sem íþróttafólk almennt sem ætti að vera í besta formi á lífsleiðinni er hreinlega að hrynja niður á vellinum. Í þeim tilvikum sem útskýringar koma fram í fréttamiðlum þá er talað um hjartatengd vandamál.
Hér er Matt Le Tissier í 40 mín löngu viðtali þar sem hann fer yfir málið með Lauru Anderson.
Um bloggið
Þröstur R.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tissier í forvitnilegur spjalli.
https://rumble.com/embed/voc3bx/?pub=abc2o
Guðmundur Jónsson, 20.12.2021 kl. 18:02
Takk fyrir þetta Guðmundur vantaði einmitt þetta í bloggið.. :)
Þröstur R., 21.12.2021 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.