AL Gore varar við því að ísinn á Norður pólnum verður horfin innan 5. ára.

Að vísu er þessi frétt frá 2009 en mér finnst athyglisvert er að þetta er byggt upp úr "computer modeling" líklega þeirri sömu hugmyndafræði að heimurinn er að farast innan skamms af "Global Warming". Ef við jarðarbúar munum farast þá verður það örugglega úr hræðslu.

Ný ríkisstjórn Íslands mun að öllum líkindum hækka skatta á bílaflota landsmanna / hækka skatta á bensín sem hækka lánin okkar svona U know skattheimta dauðans - Vegatollar - bílatollar - allskonar tollar og svo kemur næsta sumar og hingað flykkjast stór skemmtiferðaskip sem eyðir margfalt meira en allur bílafloti Íslands x 100.

Fjölskyldur taka rúntinn niður á höfn og foreldrar útskýra fyrir börnunum að þau hafa sparað og fækkað eknum km á árinu til þess að stóru flottu skemmtiferðaskipin geta komið í heimsókn til okkar.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þröstur R.

Höfundur

Þröstur R.
Þröstur R.

Áhugasamur um heimsmálin og framtíð komandi kynslóða.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • England
  • bruni
  • planet
  • pv
  • loftnet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 3165

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband