Heyrst hefur að Enska landsliðið í fótbolta óskar eftir því að flugvélin þeirra verði standby til að fljúga þeim heim aftur!

Þetta kemur þó fljótlega í ljós þegar EM byrjar en væntanlega eru menn eitthvað enn súrir eftir að íslenska landsliðið vann þá fyrir viku 1-0. En stundum er sagt fall er fararheill. Við bíðum spennt. Ég sjálfur er hinsvegar nokkuð súr að Ísland steinlág fyrir Hollendingum og mínir hollensku vinnufélagar voru fljótir að skjóta á mig... Já,stundum er bara erfitt að vera Íslendingur erlendis.

 

 

England


Bloggfærslur 14. júní 2024

Um bloggið

Þröstur R.

Höfundur

Þröstur R.
Þröstur R.

Áhugasamur um heimsmálin og framtíð komandi kynslóða.

Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • England
  • bruni
  • planet
  • pv
  • loftnet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband